x
Hringdu í okkur: 511 4100

Sölubúnaður í frönskum sveitastíl. 

Provence innréttingar fyrir þína verslun.

Með þessum hillum og sölubúnaði geturðu skapað þægilega og franska stemningu í versluninni þinni, med miklum sjarma og notalegheitum.
Provence er ný lína af innréttingum frá okkur, gerð úr blettuðum viði sem gefur henni hlýlegt yfirbragð, með fætur og gafla í svörtum lit eða málmlit.

Sjáðu fleiri myndir úr línunni HER

Provence hillur

(8)
 1. 18.972,00 ISK

  Fallegt lítið sett af hilluteningum í Provence stílnum.
  Teningarnir eru með hilluplötur í hlýjum viðarlitum og með dökkgráa málmgrind.
  Hægt er að nota þá í setti eða eina og sér.
  34 x 34 x H 34 cm.

   18.972,00 ISK
   Á lager hjá byrgja
  • 15.572,00 ISK

   Þennan pall má nota sem pall undir gínur eða undir útstillingar. 
   Grind í svörtum/gráum lit og dökkar viðarplötur.
   34 x 67 x H 34 cm.

    15.572,00 ISK
    Á lager hjá byrgja
   • 20.332,00 ISK

    Fallegur kollur með mámgrind, með hrátt útlit og dökkt viðarsæti. 
    - Fangar augað - Flottur í mátunarklefanum.
    Stærð: Ø34 x H 47 cm.

     20.332,00 ISK
     Á lager hjá byrgja
    • 71.230,00 ISK

     Provence hillusett með 4 viðarhillum og hráum málmgrind.

     Góð viðbót við verslanir með hráu iðnaðarútliti, það kemur til dæmis vel út í deild með gallabuxum.

     4 hjól fylgja með en ef þig vantar í daglegan flutning þá mælum við með öflugum vagninum frá TUBO.

      

     B 106 x D 36 x H 153 cm.

      

      71.230,00 ISK
      Á lager hjá byrgja
     • 57.630,00 ISK

      Provence hillusett með 3 viðarhillum og hráum málmgrind.

      Góð viðbót við verslanir með hráu iðnaðarútliti, það kemur til dæmis vel út í deild með gallabuxum.

      4 hjól fylgja með en ef þig vantar í daglegan flutning þá mælum við með öflugum vagninum frá TUBO.

       

      B 106 x D 35 x H 113 cm.

       

       57.630,00 ISK
       Á lager hjá byrgja
      • 47.430,00 ISK

       Við hönnuðum þetta útstillingarborð með Provence stíl í huga..
       Flott, hrá borðplata sem minnir á sól og sumaryl. 
       Flott fyrir verslanir sem leggja upp með hlýjan og notalegan stíl. 
       Viðarplatan er lökkuð og stöðug grindin er gerð úr svörtum málmi..
       Blandaðu söluborðunum saman eða notaðu þau ein og sér.

        47.430,00 ISK
        Á lager hjá byrgja
       • 33.932,00 ISK

        Við hönnuðum þetta útstillingarborð með Provence stíl í huga..
        Flott, hrá borðplata sem minnir á sól og sumaryl. 
        Flott fyrir verslanir sem leggja upp með hlýjan og notalegan stíl. 
        Viðarplatan er lökkuð og stöðug grindin er gerð úr svörtum málmi.

         33.932,00 ISK
         Á lager hjá byrgja
        • 50.490,00 ISK

         Þú færð hrátt iðnaðarútlit með Milano borðunum.
         Þetta eru útstillingarborð sem nýtast til að sýna vörurnar en setja líka grófan og karlmannlegan svip á verslunina.
         Borðin eru úr málmi með "máð" yfirborð í svörtum eða gráum lit.
         Verðið er fyrir eitt borðsett.

          50.490,00 ISK
          Á lager hjá byrgja