Skartripastandar
T-standur stillanlegur, Gólfstandur
Varenr.:
AH5030-02
13.702,00 ISK
11.050,00 ISK
T-standur sem hentar vel fyrir útstillingar á t.d.töskum og treflum.
T-standurinn er með krómhúðað yfirborð
H 61-92 sm. B armar: 45,5 sm.
- Afhending eftir samkomulagi
- Auðvelt að panta í vefverslun eða hringja í síma 511 4100
- Verslunarinnréttingar og verslunarvörur á góðu verði
LÝSING
T-standur fyrir útstillingar á t.d. treflum, tösku og t-bolum. Hentar vel fyrir útstillingarborð eða verslunarglugga. Stærð: H 61-92 sm. Heildarbreidd arma: 45,5 sm. Fótur: B 26 x 26 sm.