Lager hillur
Hillukerfi, L=244 cm - Sett með fjórum 122 cm gólfbrautum. 2 tengistykkjum/ þverstoðum, 4 endastopparar.
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Þú getur aukið geymslurýmið um 50% án þess að þurfa meira gólfpláss. TUBO lagerhillukerfi er plásssparandi þar sem hægt er að renna TUBO rekkunum til á þartilgerðum brautum sem festar eru í gólfið.
Þetta sett inniheldur fjórar 122 cm gólfbrautir. 2 tengistykki/ þverstoðir, 4 endastoppar.
Tengistykki/ þverstoðir eru úr tré og ekki svörtu eins og sýnt er á mynd.
Hjólasett þarf að kaupa sérstaklega.
Neðstu tengistykkin/ þverstoðirnar eru úr tré. Þverstoðin hefur tvö göt á hvorri hlið sem eru notuð til samsetningar, annað þar sem stoðin passar í og hitt fyrir hjólafestinguna.
Til að setja botnhlutann saman skaltu byrja á að fjarlægja hjólið úr hjólahaldaranum á stoðinni. Festu síðan TUBO fæturna á með meðfylgjandi stilliskrúfu. Að lokum skaltu festa hjólið aftur í þverstoðina og grindina svo að allt sé tilbúið til notkunar.