Barnagína
Barnagína án höfuðs, hvít.
Varenr.:
99365
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Vörulína með unisex barnagínum í stærðum frá 1-2 ára til 12-14 ára.
Gínurnar eru höfuðlausar og gerðar úr möttu, hvítu trefjagleri. Með þeim fylgja hringlaga undirstöðuplata ásamt fót- og leggstífum. Hægt er að setja handleggi og fætur í mismunandi stellingar sem gefur þeim mikinn sveigjanleika fyrir hvers konar kynningar.
Matt, hvítt trefjagler.
Krómuð, hringlaga fótplata með legg- og fótstífum.
Stærð:
1-2 ára | 2-4 ára | 4-6 ára | 8-10 ára | 12-14 ára |
Hæð 57 sm. Brjóst 47 sm. Mitti 46 sm. Mjaðmir 47 sm. Fótur 11 sm. |
Hæð 73 sm. Brjóst 52 sm. Mitti 52 sm. Mjaðmir 55 sm. Fótur 15 sm. |
Hæð 90 sm. Brjóst 56 sm. Mitti 52 sm. Mjaðmir 62 sm. Fótur 16 sm. |
Hæð 114 sm. Brjóst 63 sm. Mitti 56 sm. Mjaðmir 66 sm. Fótur 18 sm. |
Hæð 140 sm. Brjóst 74 sm. Mitti 64 sm. Mjaðmir 80 sm. Fótur 22 sm. |
LÝSING
Okkar hefðbundnu og sígildu barnagínur!
Þessar stílhreinu barnagínur eru hannaðar til að sýna barnaföt á smekklegan og tímalausan hátt. Hvor sem um er að ræða barnafataverslun, stórverslun eða sýningarsal.