Gínur & Búkar
Útstillingagínur, líkamar, búkar, fætur
Útstillingargínur, klæðskeragínur og búkar í miklu úrvali.
Sýndu fötin á sem árangursríkastan hátt með mismunandi gínum frá okkur og í mismunandi stellingum og litum, allt eftir þínum þörfum.
Við seljum allar tegundir af líkamshlutum til útstillingar, eins og t.d. höfuð, hendur og fætur, sem henta vel fyrir margar tegundir af klæðnaði.
Við erum með útstillingargínur, klæðskeragínur og búka fyrir bæði börn og fullorðna.