Slimline borðin eru vinsæl afgreiðsluborð sem eru fáanleg með úrvali af grunneiningum.
Það eru 6 grunneiningar sem þú getur sett saman til að mynda heilt afgreiðsluborð .Þú getur valið lokað afgreiðsluborð eða afgreiðsluborð með gleri, allt eftir þörfum verslunarinnar.
Slimline afgreiðsluborðin eru nett og spara gólfpláss í versluninni þinni, þar sem eru ekki mjög djúp.
Grunneiningarnar eru allar með staðlaða 96 sm. hæð og 46 sm. dýpt. Slimline afgreiðsluborðin eru gerð úr 18 mm. þykkri lagskiptri spónaplötu með plastkanti.
Þau eru fáanleg í þremur stöðluðum litum; hlynur, hvítur eða svartur.
Allar Slimline einingarnar okkar eru afhentar ósamsettar en auðvelt er að setja þær saman.
Slimline Afgreiðsluborð
Slimline afgreiðsluborðin eru Budget vörulínan okkar og hentar vel í verslunum sem eru með lítið gólfpláss þar sem einingarnar eru mjóar og fyrirferðarlitlar.