Hringdu í okkur: 511 4100

Slimline borðin eru vinsæl afgreiðsluborð sem eru fáanleg með úrvali af grunneiningum.

Það eru 6 grunneiningar sem þú getur sett saman til að mynda heilt afgreiðsluborð .Þú getur valið lokað afgreiðsluborð eða afgreiðsluborð með gleri, allt eftir þörfum verslunarinnar. 
Slimline afgreiðsluborðin eru nett og spara gólfpláss í versluninni þinni, þar sem eru ekki mjög djúp. 
Grunneiningarnar eru allar með staðlaða 96 sm. hæð og 46 sm. dýpt.  Slimline afgreiðsluborðin eru gerð úr 18 mm. þykkri lagskiptri spónaplötu með plastkanti.
Þau eru fáanleg í þremur stöðluðum litum; hlynur, hvítur eða svartur. 
Allar Slimline einingarnar okkar eru afhentar ósamsettar en auðvelt er að setja þær saman.

Slimline Afgreiðsluborð

Slimline afgreiðsluborðin eru Budget vörulínan okkar og hentar vel í verslunum sem eru með lítið gólfpláss þar sem einingarnar eru mjóar og fyrirferðarlitlar.

Slimline afgreiðsluborð

(16)
  1. As low as 83.687,60 ISK 67.490,00 ISK

    Búðarkassi með lækkaðri topphillu.

    Pláss fyrir búðarkassa: B57 x D43,5 cm.

    1 skúffa og 1 færanleg hilla innifaldar. 

    Þrír litir, svartur, hvítur eða hlynur í boði. 

    B 61 x D 46 x H 96 cm.

      As low as 83.687,60 ISK 67.490,00 ISK
      Á lager hjá byrgja
    • As low as 138.495,60 ISK 111.690,00 ISK

      Lokuð eining er fyrirferðaminni og sparar því pláss í versluninni. 
      3 stillanlegar hillur innifaldar.  
      B 122 x D 46 x H 96 cm. 

        As low as 138.495,60 ISK 111.690,00 ISK
        Á lager hjá byrgja
      • As low as 71.039,60 ISK 57.290,00 ISK

        Horneiningunni fylgir 1 hilla þar sem stilla má upp vörum. 
        Settu hana saman við aðrar einingar til að búa til afgreiðsluborð.
        B 61 x D 46 x H 96 cm.

          As low as 71.039,60 ISK 57.290,00 ISK
          Á lager hjá byrgja
        • As low as 168.007,60 ISK 135.490,00 ISK

          Slimline eining með 1/4 glerframhlið sem nota má til að setja saman afgreiðsluborð.

          Þrír litir, svartur, hvítur eða hlynur í boði.

          B 122 x D 46 x H 96 cm.

            As low as 168.007,60 ISK 135.490,00 ISK
            Á lager hjá byrgja
          • As low as 168.007,60 ISK 135.490,00 ISK

            Slimline glereining sem nota má til að setja saman afgreiðsluborð. Fæst í svartri, hvítri eða hlyn útgáfu.
            M/rennihurð úr viði á bakhliðinni og 2 stillanlegar gllerhillur.
            B 122 x D 46 x H 96 cm. 

              As low as 168.007,60 ISK 135.490,00 ISK
              Á lager hjá byrgja
            • As low as 210.167,60 ISK 169.490,00 ISK

              Slimline blönduð eining með lækkaðri topphillu fyrir búðarkassa.
              Með útdraganlegum bakka, 1 lítilli skúffu og 2 hillum.  
              Fæst aðeins í hvítum lit eða hlyn. 
              B 120 x D 46 x H 96 cm.

                As low as 210.167,60 ISK 169.490,00 ISK
                Á lager hjá byrgja
              • As low as 83.687,60 ISK 67.490,00 ISK

                Slimline sýningarskápur fyrir afgreiðsluborð, með botn úr hlyni eða hvítum lit.
                Sýningarskápurinn er með 2 fastar hillur og hurð á hjörum með lás og lyklum.
                Sýningarskápurinn er afhentur ósamsettur.

                Stærð:
                B 33 x D 33 x H 61 sm.
                Litir: Hlynur (83309-75) Hvítur (83309-01)

                 

                 

                Fullkominn til að sýna vörur eins og, t.d., ilmvötn eða aðrar smávörur.

                  As low as 83.687,60 ISK 67.490,00 ISK
                  Á lager hjá byrgja
                • As low as 189.087,60 ISK 152.490,00 ISK

                  Slimline afgreiðsluborð með sýningarskáp í hvítum eða svörtum lit eða með hlynáferð. Tilvalið til notkunar með öðrum Slimline einingum eða frístandandi á verslunargólfinu.  B 46 x D 46 x H 148 cm.

                    As low as 189.087,60 ISK 152.490,00 ISK
                    Á lager hjá byrgja
                  • 3.162,00 ISK 2.550,00 ISK

                    Krómhúðaður krókur fyrir innkaupapoka.
                    Pokakrókurinn er gerður til að festast á vegg eða afgreiðsluborð.
                    B 6,5 x L 15 cm

                      3.162,00 ISK 2.550,00 ISK
                      Á lager hjá byrgja
                    • 3.162,00 ISK 2.550,00 ISK

                      Svartur krókur fyrir innkaupapoka.
                      Pokakrókurinn er gerður til að festast á vegg eða afgreiðsluborð.
                      B 6,5 x L 15 sm

                        3.162,00 ISK 2.550,00 ISK
                        Á lager hjá byrgja
                      • 3.162,00 ISK 2.550,00 ISK

                        Hvítur krókur fyrir innkaupapoka sem má t.d. festa á vegg eða á afgreiðsluborð.
                        B 6,5 x L 15 sm

                          3.162,00 ISK 2.550,00 ISK
                          Á lager hjá byrgja
                        • 16.653,20 ISK 13.430,00 ISK

                          Dragðu úr álaginu á fætur og bak.
                          Svört vinnumotta. Kjörin til notkunar við afgreiðsluborðið eða á lagernum.
                          61,5 x 99 x H 1 sm

                            16.653,20 ISK 13.430,00 ISK
                            Á lager hjá byrgja
                          • 20.236,80 ISK 16.320,00 ISK

                            1 sett með :
                            1 stk. herðatrjáafangara (4060-65)
                            1 stk. herðatrjáastand í hvítu (4055-01) 

                              20.236,80 ISK 16.320,00 ISK
                              Á lager hjá byrgja
                            • 9.483,89 ISK 7.648,30 ISK

                              Svartur límbandsstandur
                              Innifalið eru 12 rúllur af glæru 12/66 límbandi. "stórar límbandsrúllur"
                              Standinn má nota með bæði stórum og litlum límbandsrúllum

                               

                                9.483,89 ISK 7.648,30 ISK
                                Á lager hjá byrgja
                              • 29.301,20 ISK 23.630,00 ISK

                                Gjafapappírsstandur til uppsetningar undir afgreiðsluborðum og öðrum borðplötum.
                                Pappírsrúllustandurinn passar við gjafapappír sem er að hámarki 40 sm breiður. 

                                B 46 sm. x D 7,5 sm. x H 17 sm.

                                  29.301,20 ISK 23.630,00 ISK
                                  Á lager hjá byrgja
                                • 4.005,20 ISK 3.230,00 ISK

                                  Gjafaborðahaldari úr plasti, með hníf. 
                                  Gjafaborðahaldarinn passar við eina rúllu. 
                                  ø 10 x H 20 cm.

                                    4.005,20 ISK 3.230,00 ISK
                                    Á lager hjá byrgja