Pipe-line útstillingakerfi
Útstillingakerfi búið til úr 35mm duftlökkuðum vatnsrörum
Einstakar og glæsilegar
Pipe-Line innréttingarnar eru byggðar á stoðum í mismunandi hæðarútgáfum og með Ø40 mm. og Ø60 mm. þvermál, eftir því hvernig útliti er óskað eftir.
Stoðirnar koma í 4 stöðluðum litum: svörtum, állituðum, króm og títaníum.
Hægt er að festa Pipe-Line stoðirnar upp á vegg, annað hvort með galleristöng og upphengjum eða með veggfestingum, allt eftir hvernig útlit þú vilt hafa á versluninni.
Pipe-Line sölustandar / sýningarbásar
Einnig er hægt að nota Pipe-Line stoðir til að smíða sölustanda sem geta staðið á búðargólfinu eða til að byggja upp hinn fullkomna vörusýningarbás. Mikið úrval er af aukahlutum fyrir Pipe-Line súlur, s.s. vörukrókar, armar, deco stangir, fataslár, hillubera og ýmsar gerðir af hillum. Aukabúnaðurinn passar einnig við Flight og Framework innréttingarnar. Smelltu á hlekkinn til að fá meiri innblástur fyrir notkun Pipe-line útstillingakerfisins.