Flight útstillingakerfi
Sveigjanlegt og vel uppbyggt kerfi
Með sitt einstaka útlit, býður Flight upp á fleiri valkosti en einfaldari útstillingarkerfi þegar kemur að því að setja svip á verslunina.
Flight vegginnréttingarnar samanstanda af veggstoðum sem festar eru beint á vegginn með skrúfum og af frístandandi ferköntuðum stoðum sem settar eru upp á undirstöðuplötu.
Vegginnréttingarnar fást í 3 litaútgáfum: títaníum, ál-litaðar og krómaðar.
Flight sýningarstandar / sölustandar
Ferkantaðar Flight stoðir og undirstöðuplötur gefa þér möguleika á að setja saman sölustand eða sýningastand sem hentar þínum þörfum. Sveigjanleiki Flight kerfisins gefur marga mismunandi samsetningarmöguleika þegar kemur að sölustöndum.
Flight Fylgihlutir
Við bjóðum upp á mikið úrval af fylgihlutum með Flight, eins og t.d. vörukróka, hillur, hillubera, fataslár og arma.
Smelltu á hlekkinn til að sjá hvernig Flight innréttingarnar eru notaðar í verslunum.