Fylgihlutir
Fiskilína
Varenr.:
85571-00
2.866,88 ISK
2.312,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Fiskilína sem nota má til að hengja upp t.d. plaköt og borða. Línan getur borið allt að 6,6 kg. T 0,40 mm. x L 200 m.
LÝSING
Rúlla með 0,40 mm þykkri fískilínu (gerð úr næloni), gerð til að hengja upp plaköt og þess háttar vörur.
Fiskilínan sést nánast ekki og dregur því ekki athygli frá plakatinu.
Stærðl:
Þykkt: 0,40 mm.
Burðarþol: 6,6 kg.
Lengd: 200 metrar.