Hringdu í okkur: 511 4100

230 V, 3 fasa brautir

Straumbraut - Global - 3F, 230V, ál, 2 m

Varenr.: 4401-65
14.545,20 ISK 11.730,00 ISK
  • Afhending samkvæmt samkomulagi
  • Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
  • Vandaðar vörur á góðu verði.

Állituð, 2 metra, 3-fasa, global straumbraut. Passar aðeins með Global fylgihlutum. 

Hægt að nota með öllum þriggja fasa kösturunum okkar.

LÝSING

Rafmagnsbrautin gerir mögulegt að færa kastarana þína eftir því hvað þarf að lýsa upp.

Þriggja fasa rafmagnsbrautir gera mögulegt að hafa kveikt á mismunandi kösturum á sömu rafmagnsbraut. Þetta þýðir að ekki þarf að kveikja eða slökkva á öllum tengdum kösturum á sama tíma.

Stærð:
L 2 metrar