Gufutæki
Gufutæki Quick Steam II, 1300-1600 wött m/ fatastöng
Varenr.:
80055-00
63.029,20 ISK
50.830,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Quick Steam II - Gufutæki fyrir föt . 2 hraðastillingar og 1,9 lítra vatnstank. Hentar vel fyrir litlar verslanir. Innifalin eru haus úr plasti og bursti.
LÝSING
– Má nota á þynnri efni – Plasthaus með bursta sem hægt er að taka af sem nota má á flauel – Sýnilegur vatnstankur – Auðvelt að sjá vatnið í tankinum – Vatnið er hitað upp í rás í sjálfu gufutækinu og hitnar því á einni mínútu.
Tæknilýsing: Tilbúið eftir: 1 mín. Rúmtak: 1,9 lítrar Hraðastillingar: 2 Gufa: Allt að 1 klst. Afl: 1750W Þyngd: 6 kg. Slanga: 150 cm. Snúra: 2 m.
Sérstakir eiginleikar: - Slekkur sjálfkrafa á sér þegar vatnstankur er tómur. - Gagnsær vatnsgeymir sem sýnir hversu mikið vatn er eftir.