Fyrir útsöluna
Innkaupakarfa, 31 líter
Varenr.:
80110-04
7.799,60 ISK
6.290,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Svört innkaupakarfa sem rúmar 31 lítra. Innkaupakarfan er með tvö ólík handföng og 2 hjól. Sort indkøbskurv, som kan rumme 31 Liter. B 46 x D 35 x H 40 sm.
LÝSING
Svört innkaupakarfa með 2 hjól. Innkaupakarfan er með 2 mismunandi handföng: eitt hefðbundið handfang og eitt útdraganlegt. Hægt er að fella handföngin niður og þannig stafla innkaupakörfunum upp..
Innkaupakarfan er gerð úr hörðu plasti, sem gerir hana létta og sterkbyggða.
Stærðl:
31 Lítri.
B 46 x D 35 x H 40 sm.