Liðamótagínur
Liðamótagínur, 4 ára
Varenr.:
5213-50
58.813,20 ISK
47.430,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
LÝSING
Liðskipt 4ra ára barnagína með handleggi og fótleggi sem hægt er að beygja eftir þörfum. Barnagínan er með topp úr beyki og vírupphengi. Gínan er með búk úr mjúku frauði og með bómullaráklæði. Hún getur setið, legið, hangið og fleira. Ef gínan á að standa þarf að panta fótstand sérstaklega. Stærð: Hæð: 78 sm. Brjóst: 53 sm. Mitti: 48,5 sm. Mjaðmir: 55 sm. Hér er barnagínan sýnd með fótstandi.