Plastherðatré
Herðatré með slá, endurunnið plast úr sjónum. 43 cm. Pakki með 50 stk.
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Herðatré, hannað með klassískri óskabeinslögun og þverslá, sem gerir það hentugt fyrir allt frá skyrtum og blússum til kjóla og bola.
Endurunnið plast úr hafinu. Efnið kemur meðal annars úr: notuðum fiskinetum (netum og trollum), pólýprópýlennetum og heimilis- og skipaúrgangi eins og plastumbúðum, vatnsflöskum og gosflöskum.
Stærð:
L 44 cm
Þykkt: 1,1 cm
Króm krókur: 7 cm, vírþykkt 3 mm, krómhúðaður
Með prentuðu endurvinnslutákni á herðatré
Pakkað í kassa með 50 stykkjum. Verð á stk.
LÝSING
Herðatré, hannað með klassískri óskabeinslögun og þverslá, sem gerir það hentugt fyrir allt frá skyrtum og blússum til kjóla og bola.
Endurunnið plast úr hafinu. Efnið kemur meðal annars úr: notuðum fiskinetum (netum og trollum), pólýprópýlennetum og heimilis- og skipaúrgangi eins og plastumbúðum, vatnsflöskum og gosflöskum.
Stærð:
L 44 cm
Þykkt: 1,1 cm
Króm krókur: 7 cm, vírþykkt 3 mm, krómhúðaður.
Með prentuðu endurvinnslutákni á herðatré.
Pakkað í kassa með 50 stykkjum. Verð á stk.