Sellófon
Sellófan Glært. 120m x 80sm. 30 Míkron
Varenr.:
13580-00
9.907,60 ISK
7.990,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Glær sellófanrúlla til að pakka inn gjöfum á fallegan hátt. Hentar vel til að pakka inn léttum gjafakörfum og blómum. 30 Míkron. B 80 cm. x L 120 metrar
LÝSING
Glær sellófanrúlla gerð til að pakka mismunandi vörum í gjafapakkningar. Þessi sellófan er 30 míkron að þykkt, sem gerir það mjög hentugt til að pakka inn léttum vörum, eins og gjafakörfum og blómum. til indpakning af forskellige varer. Þykktin á sellófaninu gerir líka auðvelt að vinna með það. Þú getur svo bætt við silkipappír, bastböndum eða gjafaborðum til að leggja flotta lokahönd á gjafapakkann. Við bjóðum einnig upp á haldara fyrir sellófanrúllur, sem gerir auðvelt að skammta sér rétta stærð af sellófani. Stærð: B 80 sm. x L 120 m. Þykkt: 30 Míkron.