Smelluskilti
Götuskilti - 70 x 100 sm. - Stormmaster með vatnsfylltum botni úr áli
Varenr.:
7027-65
52.489,20 ISK
42.330,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Stormmaster götuskilti fyrir auglýsingaspjöld í stærðinni 70 x 100 sm.
Það sem er sérstakt við þetta götuskilti er að það hvílir á gormum. Gormarnir gefa skiltinu nauðsynlegan sveigjanleika, sérstaklega í hvassviðri. Fóturinn er gerður úr höggþéttu plasti og hægt er að fylla hann með vatni eða sandi. Til að koma í veg fyrir frostskemmdir er líka hægt að bæta við frostlegi, sem kemur í veg fyrir að vatnið frjósi. Þar að auki eru tvö hjól á skiltinu sem gerir auðvelt að halla því og færa það til eftir þörfum. Tvær glampafríar PET- plötur fylgja með. Hægt er að kaupa nýjar PET-plötur með vörunr.: 7028-00
Stærð: H133 x 98 x 61 sm
Stærð auglýsingaspjalds 70 x 100 sm.
Állitað / grátt
LÝSING
Þetta götuskilti fæst einnig í stærðinni 50 x 70 sm.