Liðamótagínur
Liðamótagínur, 8 ára.
Varenr.:
5215-50
67.245,20 ISK
54.230,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Liðskipt, 8 ára barnagína. Með lykkju til að hægt sé að hengja hana upp. Hægt er að kaupa fóstand sérstaklega. Stærð: Hæð: 103 sm. Brjóst: 65 sm. Mitti: 54 sm. Mjaðmir: 69 sm.
Barnagínan er sýnd hér með fótstandi.
LÝSING
Barnagína 8 ára. Barnagínan er með handleggi og fótleggi sem hægt er að beygja. Viltu útstillingu þar sem börn leika sér með bolta? Gínan getur setið, legið, hangið o.s.frv.. Leyfðu ímyndunaraflinu að ráða. Barnagínan er með topp úr beyki. Búkurinn er gerður úr mjúku frauði og er klæddur með bómullaráklæði. Ef gínan á að standa er hægt að kaupa fótstand sérstaklega. Stærð: Hæð: 103 sm. Brjóst: 65 sm. Mitti: 54 sm. Mjaðmir: 69 sm.
Barnagínan er sýnd hér með fótstandi.